Rafstöðvaskurðurinn uppi í heiði.

Rafstöðvaskurður

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdi Kaldi

Mér finnst vanta einhverja smá sögu um þennan skurð.

Valdi Kaldi, 20.6.2009 kl. 10:29

2 Smámynd: HP Foss

Fossmenn grófu þennan skurð þegar þeir byggðu sér rafstöð á , Sigfús á Gerilandi sá um raflýsinguna. Sigfús gerði gott betur en það, hann nældi í heimasætu á Fossi, hana Rósu sína, systur afa míns. Skurðurinn var yfirbyggður með timbri til að hann tepptist síður af snjó. Stífla var í kæknum frá Þórutjörn og ristin var frá undir brúninni, frá henni rör niður í stöð.  Frá rafstöðinni rann svo þessi líka lipri lækurinn til austurs eftir skurði og fram austan við barðið sem bærinn okkar stendur.

Sigfús strengdi á þessum tíma línu frá gamla bænum upp í hamra til að Rósa gæti hlustað á Óla Palla þess tíma í almennilegur gæðum.

HP Foss, 21.6.2009 kl. 15:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband