Gýgjarhólskot vs Keldunúpur

Svona eru nú sómabú,
síðuna mun það bæta.
Spilltur krakki, spikuð frú,
og spjölluð heimasæta.

 Jón Karlsson

Þessa vísu fékk Palli vinur minn í kveðjugjöf frá Gýgjarhólskoti þegar hann kláraði verknámið frá Hvanneyri, ég held árið 1986.
Í Kotinu voru þá í heimili, Jón bóndi, Ranka kona hans, Grímur sonur þeirra 9 ára og Sigga dóttir þeirra var nýflutt heim með frumburðinn, skilin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Karl Tómasson

Þetta hefur þá verið ári áður en Huldumenn komu út.

Helgi minn. Ég er við taflborðið núna ef þú ert klár.

Bestu kveðjur frá vini þínum úr Tungunni.

Karl Tómasson, 10.4.2009 kl. 20:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband