Liti´ð til Síðunnar

Naumast yrði í sinni súr,
þó svæfi dúr í fjósum.
Í sæng ef veldi sjálfur úr,
Síðu blómarósum.

 

Guðjón Ásmundsson. Lyngum í Meðallandi,
hann kvæntist konu frá af Síðunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdi Kaldi

Ég held ég skreppi nú bara yfir og fái smók hjá kallinum.

Valdi Kaldi, 27.3.2009 kl. 21:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband