Föstudagur, 27. febrúar 2009
Sigurinn um hótelstelpurnar
Eftir þessa niðurlægingu settumst við Páll niður og hugsuðum okkar ráð. Greinilegt var að unnið hafði verið markvisst á móti okkur. Nú varð að skella sér í sparifötin, setja upp löngu gleymt bros, sleppa nefborun og viðrekstri, í bili, sem sagt, flagga öllum þeim persónutöfrum sem við bjuggum yfir.
Það er að skemmst frá því að segja að þessar hótelstelpur eru konurnar okkar í dag.
Athugasemdir
En Volvóinn drengur! hvað varð eiginlega um hann?hahaha
góð saga.
Þórir (IP-tala skráð) 27.2.2009 kl. 18:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.