Veiga á Sléttabóli

Hún var borin til grafar á laugardaginn hún Veiga. Við afskaplega fallega athöfn á Prestsbakka þar sem séra Ingólfur jarðsöng Veigu voru staddir sveitungar, frændfólk hennar og vinir. Ingólfur talaði fallega yfir henni, enda við hæfi.

Meðfylgjandi mynd var tekin frá Fossi fram á Sand kl 11 um morguninn, á þeirri stundu sem hún var kistulögð, himininn opnaðist yfir Sléttabólinu með fallegum sólstöfum niður úr dimmum himninum.
Það var svo sannarlega magnað, já, þær eru skrítnar tilviljanirnar, séu þær þá tilviljanir.

jan 09 008


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdi Kaldi

Þetta var sko pottþétt engin tilviljun!!!

Valdi Kaldi, 26.1.2009 kl. 16:44

2 Smámynd: steinimagg

Magnað.

steinimagg, 26.1.2009 kl. 19:15

3 identicon

Hvað meinar Valdi

mamma (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 09:26

4 identicon

Hvort er Valdi farinn að trúa á yfirnáttúrulega hluti eða ekki það er svolítið erfitt að sjá það út úr þessu commenti hans. En við öll hin trúum á hið yfirnáttúrulega!!

Sigrún Inga (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 10:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband