Miðvikudagur, 5. nóvember 2008
Zetor 25
Úr Austurbænum kom þetta, að manni núna finnst, undurfagra hljóð, þegar Siggi startaði bláa Zetornum sínum í gang. Hann átti reyndar tvo en þeir voru eingöngu notaðir við heyskap eftir að ég fór að taka eftir því sem var að gerast í kringum mig.
Þessi gangsetning er svo ótrúlega nákvæmlega eins,eftir að vélin tekur við sér, en í Austurbænum var þessum traktorum oftast snúið í gang. Þegar Siggi snéri vél í gang, þá var það náttúrulega eins og 24 volta start, slíkt var aflið.
Athugasemdir
Þetta er ótrúlega fallegt start.
K. Tomm.
Karl Tómasson, 5.11.2008 kl. 22:03
Var líka svona mikill reykur???
Valdi Kaldi, 6.11.2008 kl. 10:06
Ekki var hann minni.
HP Foss, 6.11.2008 kl. 12:41
Helgi manst þú eftir hljómsveitinni Start???
Þeir áttu m.a. þennan magnaða texta:
Seinna meir Start Þei, þei þýtur í mó,hrein mey, sælleg og rjóðSei, sei verður hún mín? Heit, heit, ástkær og hýr. Allir eru að kalla úti um allt á alla og bráðum verður hún horfin mér fráhorfin út á sjóinn, eitthvað út í bláinnhorfin inn í annan heim. Hei, hei, heyrðu mig nú, sei,sei segðu ekki neiÞei, þei, hlustaðu á hei, hei, vertu mér hjá. Allir eru að kalla, úti um allt á allaog bráðum verður hún horfin mér fráhorfin út á sæinn, eitthvað út í bæinnhorfin inn í annan heim. Seinna meir, segi ég þér, seinna meir trúir þú mér Þú mátt ekki fela þig. Allir eru að kalla úti um allt á alla, endalaust um allan heim. Allir eru að kalla úti um allt á alla.....Bestu kveðjur úr Mosó frá Kalla Tomm.
Karl Tómasson, 9.11.2008 kl. 13:10
Seinna meir Start Þei, þei þýtur í mó,hrein mey, sælleg og rjóðSei, sei verður hún mín? Heit, heit, ástkær og hýr. Allir eru að kalla úti um allt á alla og bráðum verður hún horfin mér fráhorfin út á sjóinn, eitthvað út í bláinnhorfin inn í annan heim. Hei, hei, heyrðu mig nú, sei,sei segðu ekki neiÞei, þei, hlustaðu á hei, hei, vertu mér hjá. Allir eru að kalla, úti um allt á allaog bráðum verður hún horfin mér fráhorfin út á sæinn, eitthvað út í bæinnhorfin inn í annan heim. Seinna meir, segi ég þér, seinna meir trúir þú mér Þú mátt ekki fela þig. Allir eru að kalla úti um allt á alla, endalaust um allan heim. Allir eru að kalla úti um allt á alla.....
Karl Tómasson, 9.11.2008 kl. 13:11
Seinna meir Start Þei, þei þýtur í mó,hrein mey, sælleg og rjóðSei, sei verður hún mín? Heit, heit, ástkær og hýr. Allir eru að kalla úti um allt á alla og bráðum verður hún horfin mér fráhorfin út á sjóinn, eitthvað út í bláinnhorfin inn í annan heim. Hei, hei, heyrðu mig nú, sei,sei segðu ekki neiÞei, þei, hlustaðu á hei, hei, vertu mér hjá. Allir eru að kalla, úti um allt á allaog bráðum verður hún horfin mér fráhorfin út á sæinn, eitthvað út í bæinnhorfin inn í annan heim. Seinna meir, segi ég þér, seinna meir trúir þú mér Þú mátt ekki fela þig. Allir eru að kalla úti um allt á alla, endalaust um allan heim. Allir eru að kalla úti um allt á alla.....
Karl Tómasson, 9.11.2008 kl. 13:11
Skrambinn.
Mér text ekki að setja ljóðið nægilega vel upp.
Ég vona samt að boðskapurinn komist til skila.
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 9.11.2008 kl. 13:13
Haa!!
HP Foss, 9.11.2008 kl. 22:04
Seinna meir Start Þei, þei þýtur í mó,hrein mey, sælleg og rjóðSei, sei verður hún mín? Heit, heit, ástkær og hýr. Allir eru að kalla úti um allt á alla og bráðum verður hún horfin mér fráhorfin út á sjóinn, eitthvað út í bláinnhorfin inn í annan heim. Hei, hei, heyrðu mig nú, sei,sei segðu ekki neiÞei, þei, hlustaðu á hei, hei, vertu mér hjá. Allir eru að kalla, úti um allt á allaog bráðum verður hún horfin mér fráhorfin út á sæinn, eitthvað út í bæinnhorfin inn í annan heim. Seinna meir, segi ég þér, seinna meir trúir þú mér Þú mátt ekki fela þig. Allir eru að kalla úti um allt á alla, endalaust um allan heim. Allir eru að kalla úti um allt á alla.....
Vonandi tókst það núna.
Karl Tómasson, 9.11.2008 kl. 22:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.