Zetor 25

Úr Austurbænum kom þetta, að manni núna finnst, undurfagra hljóð, þegar Siggi startaði bláa Zetornum sínum í gang. Hann átti reyndar tvo en þeir voru eingöngu notaðir við heyskap eftir að ég fór að taka eftir því sem var að gerast í kringum mig.

Þessi gangsetning er svo ótrúlega nákvæmlega eins,eftir að vélin tekur við sér, en í Austurbænum var þessum traktorum oftast snúið í gang. Þegar Siggi snéri vél í gang, þá var það náttúrulega eins og 24 volta start, slíkt var aflið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Karl Tómasson

Þetta er ótrúlega fallegt start.

K. Tomm.

Karl Tómasson, 5.11.2008 kl. 22:03

2 Smámynd: Valdi Kaldi

Var líka svona mikill reykur???

Valdi Kaldi, 6.11.2008 kl. 10:06

3 Smámynd: HP Foss

Ekki var hann minni.

HP Foss, 6.11.2008 kl. 12:41

4 Smámynd: Karl Tómasson

Helgi manst þú eftir hljómsveitinni Start???

Þeir áttu m.a. þennan magnaða texta:

Seinna meir               Start   Þei, þei þýtur í mó,hrein mey, sælleg og rjóðSei, sei verður hún mín?               Heit, heit, ástkær og hýr. Allir eru að kalla úti um allt á alla    og bráðum verður hún horfin mér fráhorfin út á sjóinn, eitthvað út í bláinnhorfin inn í annan heim. Hei, hei, heyrðu mig nú, sei,sei segðu ekki neiÞei, þei, hlustaðu á hei, hei, vertu mér hjá. Allir eru að kalla, úti um allt á allaog bráðum verður hún horfin mér fráhorfin út á sæinn, eitthvað út í bæinnhorfin inn í annan heim. Seinna meir, segi ég þér, seinna meir trúir þú mér                    Þú mátt ekki fela þig. Allir eru að kalla    úti um allt á alla, endalaust um allan heim. Allir eru að kalla úti um allt á alla.....

Bestu kveðjur úr Mosó frá Kalla Tomm.

Karl Tómasson, 9.11.2008 kl. 13:10

5 Smámynd: Karl Tómasson

Seinna meir               Start   Þei, þei þýtur í mó,hrein mey, sælleg og rjóðSei, sei verður hún mín?               Heit, heit, ástkær og hýr. Allir eru að kalla úti um allt á alla    og bráðum verður hún horfin mér fráhorfin út á sjóinn, eitthvað út í bláinnhorfin inn í annan heim. Hei, hei, heyrðu mig nú, sei,sei segðu ekki neiÞei, þei, hlustaðu á hei, hei, vertu mér hjá. Allir eru að kalla, úti um allt á allaog bráðum verður hún horfin mér fráhorfin út á sæinn, eitthvað út í bæinnhorfin inn í annan heim. Seinna meir, segi ég þér, seinna meir trúir þú mér                    Þú mátt ekki fela þig. Allir eru að kalla    úti um allt á alla, endalaust um allan heim. Allir eru að kalla úti um allt á alla.....

Karl Tómasson, 9.11.2008 kl. 13:11

6 Smámynd: Karl Tómasson

Seinna meir               Start   Þei, þei þýtur í mó,hrein mey, sælleg og rjóðSei, sei verður hún mín?               Heit, heit, ástkær og hýr. Allir eru að kalla úti um allt á alla    og bráðum verður hún horfin mér fráhorfin út á sjóinn, eitthvað út í bláinnhorfin inn í annan heim. Hei, hei, heyrðu mig nú, sei,sei segðu ekki neiÞei, þei, hlustaðu á hei, hei, vertu mér hjá. Allir eru að kalla, úti um allt á allaog bráðum verður hún horfin mér fráhorfin út á sæinn, eitthvað út í bæinnhorfin inn í annan heim. Seinna meir, segi ég þér, seinna meir trúir þú mér                    Þú mátt ekki fela þig. Allir eru að kalla    úti um allt á alla, endalaust um allan heim. Allir eru að kalla úti um allt á alla.....

Karl Tómasson, 9.11.2008 kl. 13:11

7 Smámynd: Karl Tómasson

Skrambinn.

Mér text ekki að setja ljóðið nægilega vel upp.

Ég vona samt að boðskapurinn komist til skila.

Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.

Karl Tómasson, 9.11.2008 kl. 13:13

8 Smámynd: HP Foss

Haa!!

HP Foss, 9.11.2008 kl. 22:04

9 Smámynd: Karl Tómasson

Seinna meir               Start   Þei, þei þýtur í mó,hrein mey, sælleg og rjóðSei, sei verður hún mín?               Heit, heit, ástkær og hýr. Allir eru að kalla úti um allt á alla    og bráðum verður hún horfin mér fráhorfin út á sjóinn, eitthvað út í bláinnhorfin inn í annan heim. Hei, hei, heyrðu mig nú, sei,sei segðu ekki neiÞei, þei, hlustaðu á hei, hei, vertu mér hjá. Allir eru að kalla, úti um allt á allaog bráðum verður hún horfin mér fráhorfin út á sæinn, eitthvað út í bæinnhorfin inn í annan heim. Seinna meir, segi ég þér, seinna meir trúir þú mér                    Þú mátt ekki fela þig. Allir eru að kalla    úti um allt á alla, endalaust um allan heim. Allir eru að kalla úti um allt á alla.....

Vonandi tókst það núna.

Karl Tómasson, 9.11.2008 kl. 22:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband