Stígvélafótboltinn fór vel.

Stígvélafótboltinn fór vel, margir voru á stađnum og ţátttaka góđ.

Fyrst kepptu fullorđnir og fór jafnt, ţá kepptu krakkarnir og fóru ţeir  leikar nokkuđ jafnt.
Ađ lokum kepptu krakkarnir á móti fullorđnum og skemmst er frá ţví ađ segja ađ fullorđnir steinlágu fyrir sprćkum og báráttuglöđum krökkunum, 3-7.

Júlí 2008 111

Júlí 2008 121

Júlí 2008 123

Júlí 2008 124

Júlí 2008 131

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Karl Tómasson

Einhvernvegin er öll umgjörđ öđruvísi en ég ímyndađi mér. Fór ţetta fram á ađalleikvangi íţróttafélags Vestur Skaftfellinga?. Nei, ég bara spyr

og hvernig er ţađ, ekki er ţetta Fossinn í  bakgrunni á neđstu myndinni?.

Mikiđ helvíti hefur hann brotnađ illa ţessi á nćst neđstu myndinni međ boltann. Ţetta hefur sennilega veriđ opiđ beinbrot inn í stígvélinu.

Annars bestu kveđjur úr Mosó frá Kalla Tomm.

Karl Tómasson, 13.8.2008 kl. 23:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband