Sunnudagur, 20. júlí 2008
Stígvélafótbolti á Klaustri um verslunarmannahelgina!
Allir eru velkomnir ađ spila međ, karlar, konur, börn gamalmenni, sköllóttir, síđhćrđir, brotfluttir, innfćddir, kyrrsettir, háttsettir og lágtsettir.
Ţađ eina sem til ţarf til ađ vera gjaldgengur, er ađ vera í stígvélum.
Reglurnar verđa settar á stađnum, fer eftir fjölda ţátttakanda.
Hver leikur verđur u.ţ.b. 2x15 mínútur.
Sjáumst öll hress ađ vanda!
Stígvélafótboltinn var settur á fyrir 3 árum til ađ rétta hlut sveitamanna sem höfđu boriđ ljót ör á sálum sínum eftir viđureignir viđ Klausturstrákana í fótboltanum í frímínútum í Kirkjubćjarskóla.
Iđulega settu ţeir ţau skilyrđi á spilađ vćri "Klaustur á móti rest" Ţađ fór sjaldan vel. Klaustursstrákarnir voru synir lćknisins, dýralćkninins, bankastjóranna, skólastjórans, kennaranna,kaupfélagsstjórans og slíkra fyrirmanna hreppsins, ss, af góđum mönnum komnir.Áttu ţeir ţví allir takkaskó.
Viđ sveitamenn vorum hinsvegar í stígvélum.Ţví var stígvélafótboltinn, fyrsta áriđ, spilađur "Klaustur á móti rest" en ţá allir í stígvélum og hugsuđu sveitamenn sér gott til glóđarinnar, nú skyldi ná fram hefndum.
Leikurinn var flutađur af í stöđunni 10-0, fyrir Klaustursstrákunum.
Ekki er lengur skipt í liđ eftir uppruna.
Athugasemdir
Ţannig ađ ţarna hefur sannast máltćki " Árinni kennir illur rćđari"
góđa skemtun á fótboltanum.
Laufey (IP-tala skráđ) 21.7.2008 kl. 09:36
Hvert er ţátttökugjaldiđ?
Karl Tómasson, 21.7.2008 kl. 18:22
Verđur ekki örugglega lćknir á stađnum??? Miđađ viđ ađfarirnar í fyrra ţá veitir ekki af!! Ţađ var nú reyndar dýralćknir á stađnum í fyrra,hún hefđi nú alveg getađ tjaslađ liđinu saman. Hlakka mikiđ til ađ sjá ţennan annars merkilega fótbolta og skemmtilegar tćklingar
Sigrún Inga (IP-tala skráđ) 28.7.2008 kl. 10:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.