Fimmtudagur, 20. mars 2008
Haukur í horni = Hjördís Kvaran
Að eiga hauk í horni er svona svipað og eiga bróður sér að baki. Forsetanum og stórvini mínum var varla trúandi til að ganga fram með þeim hætti sem minni bloggarar hafa gert, bloggarar sem loka og læsa til hægri og vinstri, á allt og alla sem ekki eru með nákvæmlega réttu sýnina á hlutina, frá þeirra sjónahorni. Lent hef ég í því að vera hótað lokun á mig, var beðinn um að vera "skemmtilegur" og þar fram eftir götunum.
Hjördís Kvaran er hreinn og klár snillingur í því sem hún tekur sér fyrir hendur, virðist afar vel gefin kona, eins og ég hef reyndar áður sagt. Gott er fyrir þá sem hana þekkja að heiga hana að.
Athugasemdir
Sammála þér um Hjördísi
Jónína Dúadóttir, 21.3.2008 kl. 07:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.