Þriðjudagur, 5. febrúar 2008
Þverhausarnir
Svo eru það við, karlpeningurinn í ættinni, skiptumst í tvo flokka, við sem erum undir járnhæl kvennanna og hann þarna sem kann á þeim lagið. Hann er jú einn og tæplega flokkur, en allir vita hvernig Ólafur blómstrar í Borginni.
Við erum upp til hópa afar undirgefnir og þegjandalegir, og það sem við kannski viljum segja, er sennilega rangt.
Samt skal gæta jafnræðis og kjósa mesta þverhausinn af frændunum.
Athugasemdir
afhverju er Helgi langhæstur þetta er nú eitthvað skrítið.......................
solla (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 18:23
Mér finnst vanta Pétur Davíðsson yfirþverhaus ættarinnar inn í þessa könnun.
Valdi Kaldi, 7.2.2008 kl. 20:42
hverjir kusu Davið ????
ÓD (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 18:01
Mamma! það er nú ekki eins og hann sé að rúlla þessu upp!! Hefur þú ekkert að athuga við stöðu mína í þessu?????????????????????????'
HP Foss, 8.2.2008 kl. 19:37
Eeee, bara af forvitni. Hvern kaust þú?
HP Foss, 8.2.2008 kl. 19:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.