Þorrablót Skaftfellingafélgsins

Það verður þorrablót hjá Skaftfellingafélaginu um næstu helgi. Ég hef það fyrir víst að Skaftfellingar ætli að gera sér þarna glaðan dag, éta vel súran mat og ræða liðnar stundir, nú og kannski eitthvað nýtt í bland. Bland verður á staðnum og eflaust eitthvað til að glæða það með.  Fátt er jafn gaman og hitta gamla sveitunga og einnig þá sem maður hefur aldrei séð. 

Söfnum liði og gerum okkur glaðan dag, eins og í gömlu góðu dagana.

Aðgangseyrir er 3000 kr, sem er náttúrulega ekki neitt.!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdi Kaldi

Ég mæti!!!!!!!!

Valdi Kaldi, 22.1.2008 kl. 18:54

2 identicon

Ég líka !!!

Jónki (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 21:59

3 identicon

Þetta er náttúrulega ekkert verð fyrir þennan pening.

Lauga (IP-tala skráð) 23.1.2008 kl. 23:37

4 identicon

Eg kem ekki þetta er ekki pennigur fyrir þetta verð .....smá grín en Góða skemmtun SKÁL

Soffia Ragnarsd (IP-tala skráð) 24.1.2008 kl. 08:34

5 Smámynd: Karl Tómasson

Ég held að það kosti fimmþúsund þrjúþúsund tvöhundruð eitthundrað þrjátí og þrjár í Mosó.

Bestu kveðjur frá Kalla Tomm.

Karl Tómasson, 24.1.2008 kl. 21:01

6 Smámynd: HP Foss

já, það þarf svo mikið minna til að skemmta okkur Skaftfellingunum, við erum svo töluvert skemmtlegri en þið. Við þurfum t.d.ekki Magna Ásgeirsson til að koma okkur til, okkur dugar Helga Möller.  

HP Foss, 24.1.2008 kl. 21:28

7 identicon

Já, hefði verið verra hefði það verið betra. Ekki satt?

Lauga (IP-tala skráð) 27.1.2008 kl. 03:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband