Þriðjudagur, 8. janúar 2008
Mögnuð vinnubrögð.
Var ekki húsafriðunarnefnd búin að fjalla um málefni þessara húsa? Þetta geta nú ekki talist fagleg vinnubrögð hjá þeim að koma með þetta svona eftir á.
![]() |
Ráðherra friði Laugavegshús |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta eru hræðileg hús um að gera að riðja þessu burt.
Það að sjá eitthvað annað en skelfilegann líta á borgarmyndina úr þessum kofum er hrein geðveiki.
Loka á þetta Torfuhyski inni sem allra fyrst.
Tryggvi Þórhallsson, 8.1.2008 kl. 18:04
Tenging við frétt? Frábært! Ég næ í heykvíslina!
Rúnarsdóttir, 9.1.2008 kl. 15:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.