Föstudagur, 5. október 2007
Hættur við að hætta.
Vegna fjölda áskoranna hef ég hætt við að leggja neglurnar á hilluna.
Nei, nei. Bara að grínast. Ég læsti bloggiinu mínu og ætlaði að hætta að blogga en ég hef sennilega bara verið svangur í gær.
Í daga er allt betra.
Athugasemdir
já, það er gott að heyra, hann fellur vel í hópinn, það eina slæma við að fá hann í afréttinn er að þá kemur pabbi þinn ekki.
kv
Helgi
HP Foss, 6.10.2007 kl. 19:45
sammála ekki hætta, eitt besta bloggið sem ég les
Margrét Inga Guðnadóttir (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 18:19
Þú mátt alls ekki hætt að blogga Helgi....hver á þá að koma manni í gott skap? Þú ert alveg frábær penni.
Sigrún Inga (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 12:52
Æ hvað þið eruð hupplegar við mig.
HP Foss, 12.10.2007 kl. 14:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.