Urð og grjót / Blómstrandi brekkur

Var boðið í gær í ferð inn undir Langjökul, fórum frá Þingvöllum, Norðlendingaleið,  austur að Hagavatni og um það svæði. Frábær ferð með ágætum mönnum.

Ekki þótti mér mikið til  haglendis svæðisins koma, fátt annað en urð og grjót, sem þó getur nú talist fagur,  en meira að segja Austur-Síðu afréttismanninum blöskraði og er þá víst mikið sagt.

Set hér tvær myndir til samanburðar.

ágúst 07 028

Hlöðufell

jún júl 07 027

Miklafell.

Segir meira en mörg orð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdi Kaldi

Þessar myndir segja allt sem segja þarf og við ætlum svo að taka lagið á móanum fyrir utan Miklafellskofann nokkrum sinnum í haust.  Muna að æfa vel Sólarlagið.

Valdi Kaldi, 27.8.2007 kl. 19:28

2 Smámynd: HP Foss

Hafðu ekki áhyggjur af pitsinu Halla, í Fellinu syngur hver með sínu nefi og þau eru misjöfn, flest troðin af tóbaki.

Við verðum þar í næstu viku og síðan seinnipartinn í sept. Beislau hestinn þinn og skelltu þér með.

HP Foss, 29.8.2007 kl. 07:39

3 Smámynd: Karl Tómasson

Svo er þetta ekki bara spurning um pitsið. Það er ekki síður atriði sitja rétt í bítinu, oft gott að mæka upp. Er notast við hi hat og tom tom?

Bestu kveðjur fá Kalla Tomm úr Mosó.

Karl Tómasson, 30.8.2007 kl. 13:16

4 Smámynd: HP Foss

Tom 1 og tom 2, vantar tom tom en það kemur ekki að sök því hæst bylur í stærsta tom.

HP Foss, 30.8.2007 kl. 21:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband