Stígvélafótboltinn á Klaustri

Spiluđum stígvélafótboltann á laugardaginn  fyrir austan, mafgfalt fleiri en í fyrra. Sá háttur var hafđur í ár ađ fullorđnir og börn kepptu saman. Ţađ lukkađist bara vel, ótrúleg barátta í ţessum ungu piltum sem skoruđu nokkur af mörkum leiksins. Ekki var spilađ Klaustur á móti rest, heldur skipađ í liđin af handahófi. Jafntefli varđ niđurstađa leiksins og ţví allir sáttir í leikslok, kófsveittir í frábćru veđri.

Kristín á Fljótum ćtlar ađ koma saman dagskrá fyrir ţennan dag ađ ári, gera eitthvađ meira úr deginum. Hljómar ţađ vel og gćti orđiđ nokkurskonar íţróttaviđburđardagur, ratleikir, hástökk og allt ţađ sem gaman var ađ gera í gamla daga og nauđsynlegt ađ ryfja upp međ börnunum okkar.

Takk fyrir skemmtilega stund.
Helgi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdi Kaldi

Ég ćtla ađ mćta ađ ári, skora á ađra ađ gera slíkt hiđ sama.  Frábćr skemmtun og frábćr ađstađa.

Valdi Kaldi, 16.7.2007 kl. 21:34

2 identicon

Ég bíđ spenntur eftir hástökkinu hjá ţér Helgi !!

Jónki (IP-tala skráđ) 20.7.2007 kl. 21:16

3 Smámynd: HP Foss

Jónki! Bíddu bara.

HP Foss, 21.7.2007 kl. 00:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband