Mánudagur, 28. maí 2007
Vatnskarðshólar í Landbroti???
Alveg er það magnað að blaðamenn skuli varla geta farið rétt með þegar þeir skrifa um eitthvað úti á landi. Ef maður þekkir til, þá er eitthvað rangt í fréttinni.
Hvenær voru Vatnsskarðshólar fluttir austur í Landbrot?
Hvenær voru Vatnsskarðshólar fluttir austur í Landbrot?
Vélhjólamót á Kirkjubæjarklaustri gekk vel | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
...í framhaldi af þínu innleggi fann eftirfarandi inni á visir.is.....líklega úr fréttum á Stöð 2 fyrr í dag.
"Farið var í fyrstu ferð sumarsins til Drangeyjar í gær, þessar litlu eyju sem er smátt og smátt að hverfa, en hún ræður töluverðu um stærð efnahagslögsögu landsins. Viggó Viggósson, okkar maður á Sauðárkróki slóst í för."
Þótt eyjan sé ekki í minni sveit þá held ég hún sé ekki alveg að hverfa, a.m.k. stóð hún einhverja tugi metra upp úr Skagafirðinum ekki alls fyrir löngu og var ekki úti í hafsauga.
Lauga (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 22:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.