Frsgn 11 ra drengs

Eftir Gsla Gslason
Rauabergi Fljtshverfi
Fddur 1872

Frsgn Gsla r Sguttir Landpstanna, 1. bindi," eftir Helga
Valtsson 1942

"Til dmis um a sem unglingum var tla daga, tla g
a segja eftirfarandi sgu:

Hausti 1883 var g sendur af heimili mnu, Rauabergi
Fljtshverfi, a Jrvkurhryggjum lftaveri til ess a skja anga 5 r sem
mir mn hafi keypt ar, v a hn hafi misst nr allt sitt f vori ur,
fellisvori mikla 1882, sama vori og fair minn d. Myndi mrgum virast a
forsending, v a leiin, sem g fr, mun vera stf fjgurra daga ganga fyrir
fullorinn mann hvora lei, en sex daga var g a ganga fyrri leiina.

Sumt af essari lei eru erfiir fjallvegir, v g fr
vestur allar Suheiar, t Skaftrtungu og san suur lftaver. essari
lei eru margar smr og tvr strr, Svnadalsvatn og Geirlands, ennfremur
Hlms milli Skaftrtungu og lftavers, en yfir hana mun g hafa veri reiddur
fr Hrsnesi. Fr g a mestu eftir tilsgn og vsan einstakra manna bjum
eim er g gisti , en fkk fylgd einstaka spotta. var g 11 ra a
aldri.

bj Holti Su Runlfur heitinn hreppsstjri. Lt
hann fylgja mr nokku inn svonefndan Holtsdal og sagi mr svo til vegar t
heiarnar. eirri lei kom fyrir smatvik, sem g hefi muna san. Skmmu
eftir a g hafi sagt skili vi fylgdarmann minn, mtti g stelpu einni, a
giska um fermingaraldur, ttralega binni og fremur skyggilegri tlits, svo a
mr st tplega sama. g rddi a varpa hana og sagi: Sl vertu"
Stelpan nam staar, glpti mig strum augum
og sagi san: Sl vertu segiru" Mr flaug undir eins hug, a mr hefi
missnst og etta vri strkur en ekki stelpa og sagi v: Jja, ea sll
vertu " En tk stelpan til a hlja n ess a svara mr. g spuri :"
Hvar ttu heima?" Benti hn inn me fjallinu og sagi:" arna" g leit
anga, en s engan b. Tk hn v nst rs fram hj mr og stefndi upp
heiina. En g hraai mr leiar minnar, v mr duttu strax hug kynjasgur,
sem ng var af daga, mean jtrin um hulduflk og tilegumenn skipai
enn ndvegi hugum manna, og taldi g lklegt, a arna hefi eg hitt annna
hvort vofu, huldukonu ea tilegustelpu. En a vrmu spori kom stelpan eftir
mr. Var hn n randi og fr geyst. Kallai hn til mn og sagi: Viltu
ekki fara bak fyrir aftan mig?" En g kva nei vi, v mr st gn af
henni. eysti hn san leiar sinnar inn me fjallinu og hvarf. ttist g
gu bttur a vera laus vi hana.

L n lei mn um byggan fjallveg, mjg ljsa gtusla,
en endalausir heiaflkar alla vegu, villugjarnir kunnugum. komst g alla
lei a Skaftrdal um kvldi. Er mr minnissttt, hve feginn g var er
g s binn, en hann sst eigi fyrr en
komi er heim a tninu, v a hr heiarkambur umlykur tni austan og
noranvert. bj Skaftrdal Magns hinn rki, sem mrgum var kunnur. Sagi hann
mr, a stelpa s, er g mtti dalnum, hefi veri fr Hervararstum, sem er
hjleigukot fr Holti. (a kot er komi eyi fyrir lngu) Var a skammt
fr, sem lei mn l, en leiti bar milli. Giskai Magns , a stelpan hefi
veri a skja hesta upp heiina. Var hn geggju.

Fr Skaftrdal fr g a Hl Skaftrtungu, ar bj Jn
Eirksson, frndi minn. egar g kom anga, var hann hissa a sj, a g,
svona ltill hnokki, skyldi hafa komist alla essa lei yfir veglaus fjll og
vtn. viurkenningaskyni fyrir etta afrek mitt gaf hann mr gra gimbur.
Hafi hann gaman af a sj til, hversu mr reiddi af me hana alla lei,
semg tti fyrir hndum.Hafa vst far gjafi ori mr til meiri fagnaar en
essi gimbur. Fr g san, sem lei liggur, t a Hrsnesi og aan
lftaver. Hafi g gimbrina bandi. Rak g hana san me hinum kindunum.
Heimleiis fr g um Mealland og Landbrot. Man g glggt eftir eirri lei,
fyrr en g kom a Breiablssta Su. ar bj Sigurur heitinn Sigursson
trsmiur. Munu engir fullornir hafa veri heima, er g kom anga. Mrgrt,
dttir Sigurar, sem var 9 ra gmul, var til a fylgja mr austur a
Hrgs, sem er sm skammt austan vi Breiablssta. En seinna var hn konan
mn. Man hn eftir v, a g fr r sokkunum yfir na. Var frost og mrarnar
haldi, og hefi g veri urr ftur. En var siur a fara r sokkum, og
jafnvel buxum, ef menn urftu ekki a vaa nema lki ea r. Man hn einnig
eftir v, a vi kvddumst me kossi, en a voru algengustu kvejusiir
daga. essu atviki hafi g sjlfur gleymt."Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

akka r fyrir essa kjarnmiklu frsgn. g lt ru hvoru bloggin n.

Me bestu kveju,

Gujn fr Klfafelli

Gujn (IP-tala skr) 5.2.2012 kl. 13:59

2 Smmynd: Sigurur Hreiar

etta ykir mr skemmtileg frsgn, Helgi. Hef ekki s hana ea heyrt ur svo g muni. Leit oft sgutti landpstanna mean g var enn vel innan fermingar, eim aldri sem lsi strka er algengt n til dags. etta verur til a g fer a reyna a rifja upp -- bkasafninu, v g ekki sjlfur.

Sigurur Hreiar, 11.2.2012 kl. 16:25

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband