Ég var nýbúinn ađ breiđa, lagstur utaní Hólinn.Hundurinn leikur sér ađ fiđrildi utan viđ hliđ.
Ekki er skýhnođri á himni, stafalogn og glitrar á hamrana sem eru votir eftir morgundöggina. Land Roverinn kemur í rólegheitum niđur sléttur, börnin stökkva út , hlaupa til pabba síns og stökkva í fangiđ á honum. Konan kemur kjagandi á eftir ţeim međ langţráđ kaffi, kökur og brauđ međ reyktum silungi úr seinasta ádrćtti ,úr Hólmunum. Hrossagaukurinn tekur dýfur sem aldrei fyrr og reikar hugurinn ósjálfrátt til bernskunnar, ţegar mađur var sjálfur barn og lék sér í lćknum međan pabbi breiddi heyiđ á Hólnum og fyrir neđan hann. Margt var ađ finna viđ lćkinn, sprek, kúlur og gamalt dót sem fokiđ hafđi í lćkinn uppi á Fossi um veturinn.
Já, ţá var gaman. Vakinn á morgnana međ ljúfum kveđjum, hafragrauturinn beiđ á borđinu og súr blóđmör. Horfi út um gluggann ţar sem Landbrotiđ skartar sínu fegursta í morgunsólinni. Út, reka kýrnar út á Kálgarđsholtiđ og rölta síđan út á tún, í heyskapinn. Já svona voru nú uppvaxtarárin á Fossi ágćt..
Ekki er skýhnođri á himni, stafalogn og glitrar á hamrana sem eru votir eftir morgundöggina. Land Roverinn kemur í rólegheitum niđur sléttur, börnin stökkva út , hlaupa til pabba síns og stökkva í fangiđ á honum. Konan kemur kjagandi á eftir ţeim međ langţráđ kaffi, kökur og brauđ međ reyktum silungi úr seinasta ádrćtti ,úr Hólmunum. Hrossagaukurinn tekur dýfur sem aldrei fyrr og reikar hugurinn ósjálfrátt til bernskunnar, ţegar mađur var sjálfur barn og lék sér í lćknum međan pabbi breiddi heyiđ á Hólnum og fyrir neđan hann. Margt var ađ finna viđ lćkinn, sprek, kúlur og gamalt dót sem fokiđ hafđi í lćkinn uppi á Fossi um veturinn.
Já, ţá var gaman. Vakinn á morgnana međ ljúfum kveđjum, hafragrauturinn beiđ á borđinu og súr blóđmör. Horfi út um gluggann ţar sem Landbrotiđ skartar sínu fegursta í morgunsólinni. Út, reka kýrnar út á Kálgarđsholtiđ og rölta síđan út á tún, í heyskapinn. Já svona voru nú uppvaxtarárin á Fossi ágćt..
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.