Fimmtudagur, 10. mars 2011
Hjössa nythæsta kýrin árið 2010
Kýrin Hjössa á Höskuldsstöðumí Austur-Húnavatnssýslu varnythæsta kýrin árið 2010 á svæðiBúnaðarsambands Húnaþings ogStranda með 10.278 kg og lenti húní 35. sæti yfir landið hvað þennanþátt varðar.Þetta kemur fram í niðurstöðumúr skýrsluhaldi nautgriparæktarinnarfyrir árið 2010 og fjallað er um í nýjastafréttabréfi BSH.Þar kemur einnig fram að meðalnytá svæði sambandsins hækkaði á milliára og endaði í 5.190 kg/árskú sem erþó aðeins undir landsmeðaltalinu semer 5.342 kg/árskú.
Athugasemdir
Tekið úr nýjasta tölublaði Bændablaðsins. bls 32
HP Foss, 10.3.2011 kl. 20:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.